Greinar

Rödd vindsins

Studio Norn

 

Studio Norn gaf nýverið út barnaplötuna Rödd vindsins - Söngur dýranna eftir Einar Þorgrímsson. 
Einnig er hægt að kaupa diskinn hér hjá okkur í Studio Norn.

Hægt er kaupa plötuna í bókabúðum Eymundsson og hjá Studio Norn.

Góli, eða Guðmundur Óli Scheving, gaf út plötuna Ljóðin í sálinn sem er safna af lögum eftir Góla við ljóð Davíðs Stefánssonar. 

Til að panta plötuna er hægt að smella á Hafa samband efst á síðunni og send okkur skilboð.

 

Þessar plötur og aðrar frá Studio Norn verða fljótlega aðgengilegar á Spotify.

 

Rödd vindsins

 

 

Staðsetning

Tangarhöfði 5

110 Reykjavík

 

Opnunartími

Mánudaga - Sunnudaga

09:00 - 24:00

Eða eftir óskum