Studio Norn gaf nýverið út barnaplötuna Rödd vindsins - Söngur dýrana eftir Einar Þorgrímsson.
Diskinn er hægt að kaupa diskinn hér hjá okkur í Studio Norn og verslunum Eymundsson.
Guðmundur Óli, eða Góli eins og hann er kallaður, gaf út fyrir skemmstu plötuna Ljóðin í sálinni. Þetta eru lög eftir hann við ljóð Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi.
Þessar útgáfur eins og aðrar frá Studio Norn verða fljótlega aðgengilegar á spotify.