Forsíða
LA610 XS

Upptökur og hljóðblöndun

Öll tæki og tól, reynsla, og þekking. Lesa nánar.
Neuman XS

Um Studio Norn

Studio Norn var stofnað 2014 af Guðmundi Óla Scheving í gamla húsnæði Gítarskóla Ólafs Gauks í Síðumúla. Lesa nánar.
Gitar1 XS

Bóka tíma?

Hafðu endilega samband við okkur fyrir verð og lausan tíma. Lesa nánar.

SPORIN Í SÁLINNI

Studio Norn var að gefa út lagið Ó pabbi minn eftir Góla en lagið er sungið af Guðrúnu Sesselju. Hér er hægt að heyra stuttan bút úr laginu.
Einnig er hægt að kaupa diskinn hér hjá okkur í Studio Norn.

Nú er hægt að kaupa lagið Er ég sigli, eftir Góla, hjá tónlist.is - Lagið var samið sérstaklega fyrir sjómannadaginn í ár. Hægt er að hlusta á brot úr laginu hérna

 

Þú ert mín ást, eftir Góla er hægt er kaupa á Tónlist.is og hjá Studio Norn. Einnig er hægt að heyra brot úr laginu hér.

 

Guðmundur Óli, eða Góli eins og hann er kallaður, gaf út sína fyrstu plötu núna í Nóvember. Sporin í sálinni er fáanleg í öllum helstu plötuverslunum landsins og hérna hjá okkur í Studio Norn.

Hlustið á tóndæmi hérna.

 

 

Staðsetning

Síðumúli 17

108 Reykjavík

 

Opnunartími

Mánudaga - Sunnudaga

09:00 - 24:00

Eða eftir óskum