Forsíða
LA610 XS

Upptökur og hljóðblöndun

Öll tæki og tól, reynsla, og þekking. Lesa nánar.
Neuman XS

Um Studio Norn

Studio Norn var stofnað 2014 af Guðmundi Óla Scheving. Lesa nánar.
Gitar1 XS

Bóka tíma?

Hafðu endilega samband við okkur fyrir verð og lausan tíma. Lesa nánar.

Nýjar útgáfur

Studio Norn gaf nýverið út barnaplötuna Rödd vindsins - Söngur dýrana eftir Einar Þorgrímsson.


Diskinn er hægt að kaupa diskinn hér hjá okkur í Studio Norn og verslunum Eymundsson.

Guðmundur Óli, eða Góli eins og hann er kallaður, gaf út fyrir skemmstu plötuna Ljóðin í sálinni. Þetta eru lög eftir hann við ljóð Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi.

 

Þessar útgáfur eins og aðrar frá Studio Norn verða fljótlega aðgengilegar á spotify.

 

 

 

SN 012 Rödd vindsins front Spotify

Staðsetning

Hátúni 6a
105 Reykjavík

S: 8577200

 

Opnunartími

Mánudaga - Sunnudaga

09:00 - 24:00

Eða eftir óskum