Upptökur og hljóðblöndun

Upptökur og hljóðblöndun

Tónlist:

Hjá Studio Norn er allt til staðar til að framkvæma að sem þig langar til að gera. Hvort sem það er að taka upp ein(n) með gítarinn þinn, heila hljómsveit, og allt þar á milli. Hægt er að fá aðstoð við að útsetja lögin þín eða full vinna hugmyndir sem eru styttra komnar. Einnig er hægt að fá aðstoð við undirleik og hvað annað sem gæti vantað uppá til að þín hugmynd verði að veruleika.
Hljóðblöndun er oft mikilvægasti hlutin í þessu ferli. Þá getur verið gott að vita að reynsla okkar er löng og hefur skilað góðum niðurstöðum. Hægt er að fá tóndæmi send til samanburðar.

Við erum með mikið af hljóðfærum á staðnum ásamt trommusetti og mikið af öðru dóti sem getur komið sér vel við upptökur.

Hljóðver, tónlist, tal, hljóðsetning:

Studio Norn er þægilegur og góður staður fyrir upptökur á tali og hljóðsetningu. Góð aðstaða, topp græjur, og góður andi.
 Við tökum utanum alla...látum öllum líða vel.

Við erum í Hátúni 6a 105 Reykjavík S: 5889100 og 8577200 SMS

Staðsetning

Hátúni 6a
105 Reykjavík

S: 8577200

 

Opnunartími

Mánudaga - Sunnudaga

09:00 - 24:00

Eða eftir óskum