Myndvinnsla/Yfirfærsla

Myndvinnsla/Yfirfærsla

Við hjá Studio Norn bjóðum upp á að færa allskonar myndir og videó yfir á stafrænt form. Fólk situr oft uppi með gamlar upptökur sem gerðar hafa verið á úrelt tæki, en hvort sem það eru VHS spólur, upptökur úr gömlum videóvélum, eða 8mm kvikmyndaupptökur þá getum við fært þetta yfir á t.d. DVD, geisladiska, harðadiska, og/eða USB minnislykla. 

 

Gamlar minningar eru oft í geymslu án þess að fólk geri sér grein fyrir því að t.d. VHS og 8mm spólur eldast illa. Þess vegna getur verið gott að koma þessu yfir á stafrænt form, annað hvort til geymslu eða hreinlega til að geta notið þess í þeim tækjum sem til eru á flestum heimilum nú til dags.

Slite myndir eru yfirfærðar á stafræntform.

 

Hafðu endilega samband ef þú ert með upptökur sem þú villt láta okkur yfirfæra fyrir þig. 

 

Við erum í Hátúni 6a 105 Reykjavík S:5889100 og 8577200 fyrir SMS

 

 

 

Staðsetning

Hátúni 6a
105 Reykjavík

S: 8577200

 

Opnunartími

Mánudaga - Sunnudaga

09:00 - 24:00

Eða eftir óskum